ENGLISH

Hrafnhildur Björnsdóttir
Sópransöngkona


Hrafnhildur útskrifađist frá Trinity College of Music í London 2003 međ Postgratuade Diploma og lauk 8. stigi frá Söngskólanum í Reykjavík međ Ţuríđi Pálsdóttur sem ađalkennara. Einnig hefur hún sótt tíma hjá Ólöfu K. Harđardóttur, Prófessor Anke Eggers í Berlín og David Thomas í London.

Helstu einsöngshlutverk Hrafnhildar í Íslensku Óperunni og fleiri stöđum eru:

Gréta í Hans og Grétu
Sópransóló í Carmina Burana
Giannetta í Ástardrykknum
Adele í Leđurblökunni
Nćturdrottningin í Töfraflautunni
Frasquita í Carmen
Laurey í Oklahoma
Sögumađur í söngleiknum Jósep
Lucia í The Rape of Lucretia
Damigella, Fortuna og Venere úr Poppea by Monteverdi

Hrafnhildur hefur einnig komiđ fram sem einsöngvari viđ ýmis tćkifćri á Íslandi, í Bretlandi og í Ţýskalandi og mun hún syngja í Aberdeen í júli 2004, Queen of the night úr Töfraflautunni.

Tölvupóstur: habba7272@hotmail.com

[ Skrifađu í gestabókina mína ] - [ Lesa gestabókina mína ]